Veitt í Fossá og Sandá

Veitt Í september 2013 fóru þrír starfsmenn Árvíkur saman í veiðiferð í Fossá en hún rennur í Þjórsá rétt fyrir neðan Búrfellsvirkjun. Þá var einnig möguleiki að veiða í Sandá sem ekki er lengur tilfellið hvað svo sem síðar verður. Frásögn af veiðiferðinni var skráð og tekin saman á ensku. Hún birtist í erlendu tímariti, töluvert breytt. Hér er hún í fullri lengd með myndum úr ferðinni. Vonandi er þetta fróðleg lesning fyrir þá sem hugsa til veiði í Fossá bæði ofan og neðan Hjálparfoss. Góða skemmtun. Þeir, sem vilja tryggja sér veiðileyfi í Fossá, geta fundið nánari upplýsingar hér.

NÝJUSTU FRÉTTIR