Húsnæði okkar er til leigu

Húsnæði okkar er til leigu

Frá og með 1. september nk., eða síðar samkvæmt samkomulagi, er skrifstofuhúsnæði okkar til leigu. Þetta er 100 m² skrifstofuhúsnæði á Garðatorgi 3 í Garðabæ. Húsnæðið leigist með húsgögnum. Það skiptist í tvær skrifstofur, sem má loka, ásamt þremur starfsstöðvum. Auk þessa er kaffistofa og fundarherbergi, svo og geymsla og salerni. Húsnæðinu fylgir til viðbótar um 20 m² yfirbyggðar svalir. Skrifstofan er á annarri hæð en uppgangur er bæði frá Garðatorgi og Hrísmóum. Tölvubúnaður, símstöð, nettengingar og beinir (router) fylgja húsbúnaði. Meðfylgjandi myndir lýsa húsnæðinu.

Frekari upplýsingar má fá í síma 897 4718.

NÝJUSTU FRÉTTIR