Jólagjafahandbók – Tækifærisgjafir

Jólagjafahandbók Hér á forsíðunni neðst er slóð inn á hugmyndir um jóla- og tækifærisgjafir. Þessi gjafahandbók hefur nú verið yfirfarin og efnið uppfært. Þar er að finna margar góðar hugmyndir um gjafir til handa veiðimanninum í fjölskyldunni. Í desember 2017 verður enn aukið við þetta efni.

NÝJUSTU FRÉTTIR