Jólaleikur – Lukkupottur

Jólaleikur Allir þeir, sem versla í vefverslun okkar á www.arvik.is fyrir jólin, fá nafn sitt í lukkupott. Á aðfangadag jóla, hinn 24. desember, verður dregið í jólaleiknum og þá kemur í ljós hver hlýtur 30.000 króna gjafabréf. Það getur því margborgað sig fyrir veiðimenn og velunnara þeirra að versla í vefversluninni fyrir jólin.

NÝJUSTU FRÉTTIR