Opið á aðfangadag – Lukkupottur – Gjafahandbók

Opið Skrifstofa okkar verður lokuð á Þorláksmessu en vefverslunin verður opin. Unnt er að panta á netinu og sækja vöruna á skrifstofu okkar á Garðatorgi 3 fyrir hádegi á sunnudeginum, aðfangadegi jóla, milli kl. 9:00 og 12:00. Gengið er upp úr göngugötunni handan Arion banka. Við erum á 2. hæð. Nöfn þeirra, sem versla í netversluninni fyrir jól, fara í lukkupottinn. Á aðfangadag verður svo dregið út hver fær 30.000 króna gjafabréf í sinn hlut. Þeim, sem eru í vanda með val á jólagjöfum bendum við á gjafahandbókina sem er að finna hér á heimasíðunni: www.arvik.is. GLEÐILEG JÓL  Photo credit: Cloudfront.net

NÝJUSTU FRÉTTIR