Category: Uncategorized
-
Nýtt efni á heimasíðunni
—
Nýtt efni er alltaf að bætast inn á heimasíðuna sem veiðimenn kunna að vilja kynnar sér. Þetta efni er einkum að finna undir Fróðleikur – veiði og Flugur – uppskriftir. Benda má lesendum á nýja grein undir fróðleiksflipanum: Að nálgast fisk. Í uppskriftunum er reynt að segja einnig söguna á bak við fluguna en láta…
-
Vefverslun opnuð 1. mars
—
ÁRVÍK opnar vefverslun með vörur til fluguveiði 1. mars 2009. Tilgangurinn er að geta kynnt betur fyrir verslunum og veiðimönnum þær vörur sem fyrirtækið selur. Önnur ástæða er að ÁRVÍK er ekki lengur ábyrg fyrir dreifingu á vörum 3M/Scientific Anglers á Íslandi í heildsölu. Scientific Anglers hefur ákveðið að fela einum aðila…
-
Ný vefsíða
—
ÁRVÍK tók til starfa hinn 1. desember 1983. Fyrirtækið hefur þannig starfað í 25 ár. Það er þess vegna vel við hæfi á þessum tímamótum að opna nýja vefsíðu sem gefur betra yfirlit yfir söluvörur fyrirtækisins, sérstaklega veiðivörurnar. Veiðivörurnar eru settar fram í nokkrum flokkum. Þar geta viðskiptavinir séð úrval af flugustöngum, hjólum, línum og…
-
Stærsta bleikja úr Hlíðarvatni
—
Ásgeir Guðbjartsson fékk að renna í vatnið við annan mann hinn 12. september 2008 ef enginn væri þar við veiðar. Engir veiðimenn voru sjáanlegir svo að hann reyndi fyrir sér á Mölinni. Fékk hann þar væna bleikju sem reyndist 4,4 kíló slægð og heimkomin. Meðfylgjandi mynd er af bleikjunni sem tók litla Watson´s Fancy tvíkrækju…
-
Ný lína frá Scientific Anglers
—
Sharkskin heitir nýja flotlínan frá Scientific Anglers. Línan er 100 feta löng (30,5 m). Hún er ekki hál og sleip viðkomu eins og flestir halda að línur eigi að vera heldur hrjúf sem hákarlsskrápur og syngur í lykkjunum. Þú kastar henni þess vegna lengra. Hún leggst út slétt og felld í köldu vatni. Kápa…
-
Fyrrverandi forseti fær E2
—
George H. W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, kom hingað til lands á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí 2006. Kom hann hingað í boði Orra Vigfússonar, formanns Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF) og tók forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson á móti honum á Bessastöðum. Við það tækifæri færði forseti Íslands honum að gjöf E2 flugustöng 9,5 fet…
-
Konungleg gjöf
—
Carl Gustaf XVI Svíakonungur varð sextugur hinn 30. apríl 2006. Við það tækifæri færði forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímasson, honum að gjöf E2 stöngina frá Scott. Stöngin er 9,5 fet fyrir línu átta. E2 stöngin er smíðuð eftir hugmyndum Engilberts Jensen eins og kunnugt er. Einnig var konunginum gefið Wish hjólið frá Ísafirði, en…
-
Verðlaun fyrir uppstoppun
—
Haraldur Ólafsson, uppstoppari á Akureyri, fékk það verkefni á síðasta hausti að stoppa upp bleikjuna vænu sem Jón Gunnar Benjamínsson í Sjóbúðinni veiddi í Eyjafarðará sl. sumar, sjá frétt 25. júlí 2001. Haraldur og bleikjan tóku síðan þátt í Evrópumeistaramótinu í uppstoppun, sem haldið var á Ítalíu, og vann Haraldur þar til verðlauna, hlaut 2.…
-
Fjórða stærsta bleikja frá upphafi skráningar
—
Jón Gunnar Benjamínsson frá Ytri-Tjörnum í Eyjarfjarðarsveit veiddi þann 20. júlí 2001 fjórðu stærstu bleikju sem veiðst hefur í Eyjarfjarðará frá því að skráningar hófust. Bleikjan mældist 73 cm og 9,1 pund. Þessum risa fiski náði Jón í Torfufellsármótunum í Eyjarfjarðará. Flugan sem Jón Gunnar notaði var…
-
Hreint ótrúleg veiði
—
Þessi afli koma á land eftir þriggja daga veiði í Sauðlaugsdalsvatni við Látrabjarg í september 1998. Veiðimaðurinn er Jón Sigurðsson kunnur fluguhnýtari. Önglarnir eru að sjálfsögðu frá Kamasan og flugulínan frá Scientific Anglers.