Nýtt efni á heimasíðunni

Nýtt Nýtt efni er alltaf að bætast inn á heimasíðuna sem veiðimenn kunna að vilja kynnar sér. Þetta efni er einkum að finna undir Fróðleikur – veiði og Flugur – uppskriftir. Benda má lesendum á nýja grein undir fróðleiksflipanum: Að nálgast fisk. Í uppskriftunum er reynt að segja einnig söguna á bak við fluguna en láta ekki uppskrift og myndir nægja. Nýjustu greinarnar eru um Pheasant Tail fluguna og Búðapúpuna.

NÝJUSTU FRÉTTIR