Wychwood vörur – 50% jólaafsláttur

Wychwood ÁRVÍK er með jólaglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast á gjafvirði eða með 50% afslætti. Wychwood vörurnar (WW) verða þannig seldar á hálfvirði. Hvaða vörur eru þetta? Á útsölunni er að finna flugulínur, fluguhjól, flugustangir, kaststangir og -hjól, svo og margs konar töskur. Þetta eru t.d Truefly fluguhjól í gjafaöskjum. Í stað þess að borga kr. 24.990 kosta þau nú kr. 12.495. Tvær aukaspólur fylgja. Þetta eru veiðitöskur eins og t.d. Bankman. Verðið var kr. 17.990 en verður nú kr. 8.995. Afslátturinn reiknast frá því verði sem sýnt er á heimasíðunni. Allt er þetta á hálfvirði. Með fyrstu 80 pöntunum af útsöluvörunum fylgir Wychwood handklæði frítt.               Hvernig gengur þetta fyrir sig? Viðskiptavinir geta pantað þessar vörur í netversluninni eða sent okkur pöntun í tölvupósti. Við reiknum afsláttinn fyrir viðskiptavininn. Vörurnar eru merktar WWjól og má skoða í heild á heimasíðunni: www.arvik.is með því að skrá WWjól inn í leitargluggann efst í hægra horninu. Þá birtast allar útsöluvörurnar. Einnig má senda okkur tölvupóst á arvik@arvik.is og panta. Við sendum vörurnar með póstinum en viðskiptavinir geta líka sótt þær á Garðatorg 3 í Garðabæ. Við svörum fyrirspurnum viðskiptavina í síma 568 7222. Nöfn þeirra viðskiptavina, sem versla fyrir jól, verða sett í lukkupott. Á aðfangadag verður dregið og þá kemur í ljóst hver fær 30.000 króna gjafabréf. Hér fyrir neðan eru myndir af sumum þeirra vara sem er að finna í tilboðinu. Vörurnar í heild má sjá með því að slá WWjól inn í leitargluggann.                                   GLEÐILEG JÓL

NÝJUSTU FRÉTTIR