Einn af vaxandi fjölda veiðimanna, sem nota Scott stangir í fluguveiði, sendi okkur línu: ,,Var að nota nýju S4 níu og ½ feta-stöngina fyrir línu 6 í Fnjóská. Þvílík stöng!“ Pétur Benedikt lét mynd fylgja með, þessu til sönnunar og bætti við: ,,Scott S4 og Marryat M2 er mjög skemmtileg blanda.“ Við hjá ÁRVÍK getum tekið undir þetta og þökkum góðar kveðjur.