Vörukynning og veiðispjall hjá SVH

Vörukynning   ÁRVÍK verður með vörukynningu og veiðispjall hjá SVH – Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar – á fimmtudagskvöldinu nú í vikunni, hinn 16. febrúar. Kynningin verður í félagsheimili SVH á Flatahrauni 29 í Hafnarfirði og hefst dagskráin klukkan 20:00.   Árni Árnason hjá ÁRVÍK mun þar kynna ýmsar vörur til stangveiði og fjalla um notkun þeirra í veiði. Í lok kynningarinnar verður happdrætti. Allir eru velkomnir.

NÝJUSTU FRÉTTIR