Vinir Hlíðarvatns – Ný síða á Facebook

Vinir Stofnuð hefur verið Facebook-síða um Hlíðarvatn í Selvogi. Allir vinir vatnsins geta gengið í þann hóp og þannig fylgst með fréttum af vatninu. Félögin, sem hafa aðstöðu við vatnið, héldu fund með sér hinn 27. október 2016. Á þeim fundi voru lagðar fram aflatölur frá hverju félagi. Yfirlit yfir veiðina frá árinu 2016 má finna hér. Veiðin í sumar var sú þriðja besta frá aldamótum. Skjalið yfir veiðina var leiðrétt og uppfært 13. desember 2016.

NÝJUSTU FRÉTTIR