Nils Folmer Jörgensen er einn af fjölmörgum aðdáendum Radian stangarinnar frá Scott. Hann hefur hannað flugu, sem hann kallar Radian Fly, til heiðurs stönginni. Undir efnisflokknum Flugur – uppskriftir er að finna myndir af flugunni og leiðbeiningar hans um það hvernig hún skuli hnýtt. Myndaröðin er birt með góðfúslegu leyfi Nils Folmer.