Þeir sem hnýta mikið eiga þess nú kost að kaupa þrjár gerðir Kamasan öngla í 100 öngla pakkningum. Fyrst buðum við upp á KA110 Grubber önglana í 100 öngla pakkningum en nú hefur verið bætt við tveimur gerðum, KA175 og KA800. Boðið er upp á stærðir 10 og 12 í gerð KA110 (vörunúmer KA11010C og KA11012C). Af gerð KA175 er boðið upp á stærðir 8, 10 og 12 (vörunúmer KA17508C, KA17510C og KA17512C. Verðið er hagstæðara en að kaupa 25 öngla í boxi, eða 2.260 krónur. KA800 öngullinn er aðeins dýrari. Hann kostar 2.390 krónur í 100 öngla pakkningu. Hann fæst í stærðum 4, 6, 8, 10 og 12 (Vörunúmer KA80004C, KA80006C o.s.frv.) Hagstæðast er samt sem fyrr að kaupa í 1000 öngla pakkningum en þar er verðið 19.000 krónur pakkinn á KA110 og KA175 en KA800 kostar 22.000 krónur. Þetta magn hentar atvinnumönnum í hnýtingum en er umfram þarfir flestra leikmanna.