Hafðu Scott-stöngina klára fyrir næsta sumar

Hafðu... Brotnaði Scott-stöngin þín í sumar? Viltu hafa hana klára fyrir næsta sumar? Þá er nú rétti tíminn til þess að koma með hana til viðgerðar og við hjá ÁRVÍK sendum hana utan. Allar Scott-stangir, sem við höfum selt, eru með lífstíðarábyrgð til upphaflegs eiganda. Eigandinn þarf einungis að greiða fyrir útlagðan sendinarkostnað. Viðgerðin er án endurgjalds. Því fleiri stangir sem fara saman utan þeim mun hagstæðara verður þetta.

NÝJUSTU FRÉTTIR