Category: Uncategorized
-
Hlíðarvatnsdagurinn er 11. júní
—
Stangaveiðifélögin, sem eru með aðstöðu við Hlíðarvatn í Selvogi, bjóða gestum að koma og veiða án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 11. júní næstkomandi. Þetta eru Stangaveiðifélagið Árblik, Ármenn, Stangaveiðifélag Hafnafjarðar, Stangaveiðifélag Selfoss og Stangveiðifélagið Stakkavík. Fulltrúar frá félögunum verða á staðnum og munu leiðbeina gestum um agn, veiðistaði og aðferðir. Einnig verður að fá á…
-
Mepps og mánudagurinn
—
Þegar Mepps lauk framleiðslu á spónapöntun okkar í maí virtist ekkert því til fyrirstöðu að sendingin næði til landsins fyrir lok maí. Sögðum við frá því í frétt á heimasíðunni. Flutningafyrirtækinu, sem sótti sendinguna og átti að koma henni til landsins, tóks hins vegar að týna henni í París og var hún fyrst að koma…
-
Nýungar og framfarir
—
Evrópska veiðivörusýningin EFTTEX og IFTD veiðivörusýningin í Bandaríkjunum eru haldnar árlega. Á þessum sýningum eru veitt verðlaun fyrir ýmsar nýjungar, t.d. bestu „nýju“ flugustöngina. Verðlaunin á þessum sýningum eru einungis veitt fyrir bestu „nýju“ vöruna þótt eldri gerðir séu einnig til sýnis og taki þeirri „nýju“ jafnvel fram. Þeir, sem hyggja á kaup á flugustöng,…
-
Mepps kemur fyrir lok maí 2017
—
ÁRVÍK hefur tekið að sér dreifingu á Mepps spónum hér á landi. Pöntun á fjölbreyttu úrvali af Mepps spónum (eða spúnum eins og sumir segja) var send Mepps í mars eftir ítarlega könnun meðal verslana. Framleiðslu á pöntun okkar er nú loks að ljúka. Er þess vænst að Mepps spónar verði komnir í verslanir fyrir…
-
Hlíðarvatnshreinsun og Scott stangir
—
Næstkomandi laugardag, hinn 29. apríl 2017, fer fram árleg hreinsun við Hlíðarvatn. Þá mæta félagar úr stangveiðfélögunum, sem hafa aðstöðu við vatnið, og ganga strandlengjuna og hreinsa upp allt rusl sem vetrarvindar hafa feykt að vatninu. Félögin hafa skipt með sér strandlengjunni og hafa yfirleitt lokið hreinsun fljótlega upp úr hádeginu. Að hreinsun lokinni hafa…
-
Vífilsstaðavatn opnar 1. apríl
—
Veiðin í Vífilsstaðavatni hefst 1. apríl 2017, næsta laugardag. Á vef okkar er að finna veiðistaðalýsingu fyrir vatnið og dæmi um flugur sem hafa reynst vel við veiðar í vatninu. Þessa samantekt af reynslu Engilberts Jensen má finna hér.. Hann merkti kortið hér að neðan: Og hvernig er svo fiskurinn í vatninu. Hér er mynd…
-
Febrúarflugur í kvöld
—
Í febrúar hafa FOS.is og Ármenn staðið fyrir skemmtilegum viðburði, Febrúarflugum, þar sem hnýtarar hafa sent inn flugur sem þeir hafa hnýtt. Þetta er ekki keppni í hnýtingum en viðurkenningar frá styrktaraðilum eru veittar fyrir þátttökuna. ÁRVÍK er einn af styrktaraðilunum og verður í kvöld, mánudaginn 27. febrúar 2017, í Árósum, félagsheimili Ármanna, með kynningu…
-
Vörukynning og veiðispjall hjá SVH
—
ÁRVÍK verður með vörukynningu og veiðispjall hjá SVH – Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar – á fimmtudagskvöldinu nú í vikunni, hinn 16. febrúar. Kynningin verður í félagsheimili SVH á Flatahrauni 29 í Hafnarfirði og hefst dagskráin klukkan 20:00. Árni Árnason hjá ÁRVÍK mun þar kynna ýmsar vörur til stangveiði og fjalla um notkun þeirra í veiði.…
-
Lukkupotturinn – Vinningshafinn
—
Nú er búið að draga út nafn vinningshafans úr lukkupottinum. Vinningshafinn er: Ásta Valdís Árnadóttir. Gjafabréf að verðmæti kr. 30.000 býður hennar á skrifstofunni. Skrifstofan er lokuð fram á þriðja í jólum en þá opnum við kl. 13:00 á þriðjudeginum 27. desember. Við höldum hins vegar jólagleðinni áfram og verðum með jólaglaðning á Wychwood vörum…
-
Wychwood vörur – 50% jólaafsláttur
—
ÁRVÍK er með jólaglaðning á Wychwood vörum. Við bjóðum þær nú nánast á gjafvirði eða með 50% afslætti. Wychwood vörurnar (WW) verða þannig seldar á hálfvirði. Hvaða vörur eru þetta? Á útsölunni er að finna flugulínur, fluguhjól, flugustangir, kaststangir og -hjól, svo og margs konar töskur. Þetta eru t.d Truefly fluguhjól í gjafaöskjum. Í stað…