Jónsmessuleikurinn – Vinningshafinn

Jónsmessuleikurinn... Nú er búið að draga út nafn vinningshafans í Jónsmessuleiknum okkar. Nafn hins heppna er George Sebastian Popa. Hann keypti Truefly 9/11 SLA fluguhjól á útsölunni. Það hefur vissulega reynst happahjól. Enn eru til nokkur Truefly SLA hjól á lager í stærðum 5/6, 7/8 og og 9/11.

NÝJUSTU FRÉTTIR