UV vöðluviðgerðarefni frá LOON Frábært viðgerðarefni sem er í fljótandi formi úr túpunni. Harðnar í sólarljósi eða UV geislum  vasaljóssins frá Loon. Athugið að gera við í skugga, svo það harðni ekki fyrr en búið er að bera á þann flöt sem á að gera við. Verður þétt og sveigjanlegt og pottþétt vatnshelt.  Hægt er að  gera við blautar vöðlur hvort heldur sem er neoprene- eða öndunarvöðlur.                       Ice-off frá LOON Ekki oftar frosin lína í lykkjunum. Kemur að góðum notum niður að -8°. Berist á lykkjur og línu með því að smyrja því á með fingrunum. Síðan þarf að endurtaka eftir þörfum.  NR frá C&F Design  Nú hangir háfurinn réttur og flækist ekki í greinum á leiðinni. Segullinn heldur honum uppi, þar til þú þarft á honum að halda  

NÝJUSTU FRÉTTIR