Töskur fyrir veiðimanninn

Veiðimönnum fylgir oft mikið dót enda mikið af aukahlutum fáanlegir varðandi þetta áhugamál. Að hafa allt í röð og reglu í góðri veiðitösku er mjög mikilvægt.

Við hjá Árvík buðum uppá nokkrar tegundir af töskum fyrir veiðimenn. Þær fást nú hjá Veiðiflugum á Langholtsvegi 111 í Reykjavík.

Töskurnar eru frá Fishpond sem framleiðir einstaklega fallega hannaðar og vandaðar töskur fyrir veiðimenn. Hönnun John Land Le Coq hjá Fishpond sker sig úr og aðrir reyna að líkja eftir en gæðin eru ekki þau sömu.

Myndirnar hér að neðan gefa nokkra hugmynd um fjölbreytnina. Nánari upplýsingar um töskurnar er að finna á heimasíðu Veiðiflugna.

Thunderhead vatnsheld taska     Cimarron Sand vöðlutaska

 

Honcho hjólataska:

Opin                                Lokuð

Elkhorn – mittistaska                Summit Sling – axlartaska

Stormshadow – brjóstpoki     Dakota 31″ stangar- og hjólataska

Dakota 45″ stangar- og hjólataska      Blizzard – fyrir kalda drykki

 

ÁRVÍK © desember 2024

NÝJUSTU FRÉTTIR