Flugulínur fyrir Scott tvíhendustangir Ekki er til nein almennt viðtekin uppskrift á vali lína á tvíhendustangir líkt og er með einhendulínur, samanber staðalinn fyrir einhendulínur sem American Fishing Tackle Manufacturers Association kom á árið 1961. Sá staðall er skýrður á öðrum stað hér á heimasíðunni undir Fróðleikur – veiði: Flugulínur – lögun og þyngdir. Hér á eftir fara tillögur Scott um val á tvíhendulínu fyrir tvær af tvíhendustöngum sínum. Tillagan um línuþyngd er annars vegar sett fram í grains eins og tíðkast í Bandaríkjunum og hins vegar í grömmum eins og algengast er í Evrópu. Þessar leiðbeiningar má ekki taka sem algildar fyrir allar aðstæður og sumir vilja vafalaust víkja frá þessum gildum +/- 5% eftir línutegund (t.d. þegar þungur sökkendi er notaður) og aðstæðum. L2H stöngin Gerð Lína Lengd Scandi grain Skagit grain Scandi grömm Skagit grömm 11054 5 11‘0‘‘ 240 280 15,55 18,14 11064 6 11‘0‘‘ 280 320 18,14 20,74 11574 7 11‘5‘‘ 320 360 20,74 23,33 11584 8 11‘5‘‘ 400 440 25,92 28,51 12564 6 12‘5‘‘ 360 400 23,33 25,92 12574 7 12‘5‘‘ 480 520 31,10 33,70 13084 8 13‘0‘‘ 520 560 33,70 36,29 14094 9 14‘0‘‘ 580 640 37,58 41,47 15104 10 15‘0‘‘ 680 720 44,06 46,66   T3H stöngin Gerð Lína Lengd Scandi grain Skagit grain Scandi grömm Skagit grömm 10644 4 10‘6‘‘ 240 250 15,55 16,20 11064 6 11‘0‘‘ 280 320 18,14 20,74 12864 6 12‘8‘‘ 400 440 25,92 28,51 12874 7 12‘8‘‘ 480 520 31,10 33,70 13574 7 13‘6‘ 480 520 31,10 33,70 11084 8 11‘0‘‘ 400 440 25,92 28,51 12884 8 12‘8‘‘ 520 560 33,70 36,29 13584 8 13‘6‘‘ 520 560 33,70 36,29 14094 9 14‘0‘‘ 580 640 37,58 41,47 15094 9 15‘0‘‘ 580 640 37,58 41,47 15104 10 15‘0‘‘ 680 720 44,06 46,66 16104 10 16‘0‘‘ 680 720 44,06 46,06   © ÁRVÍK 2014

NÝJUSTU FRÉTTIR