Elliðavatn

Elliðavatn opnar til veiða miðvikudaginn fyrir páska 20. apríl. Geir Thorsteinsson hefur tekið saman bækling um vatnið og veiðina í því. Er þetta kærkomin viðbót við þá veiðistaðalýsingu sem hefur mátt finna hér á heimasíðunni. Bæklingurinn er í minni upplausn hér  en sú útgáfa sem finna má annars staðar á vefnum. Þessi útgáfa er 1,5 MB og hentar til þess að sendaveiðifélögunum sem viðhengi.  

NÝJUSTU FRÉTTIR