Veiðin í Vífilsstaðavatni hefst 1. apríl 2017, næsta laugardag. Á vef okkar er að finna veiðistaðalýsingu fyrir vatnið og dæmi um flugur sem hafa reynst vel við veiðar í vatninu. Þessa samantekt af reynslu Engilberts Jensen má finna hér.. Hann merkti kortið hér að neðan: Og hvernig er svo fiskurinn í vatninu. Hér er mynd af bleikju úr vorveiðinni fyrir nokkrum árum, sjá frétt okkar frá 10. maí 2013: