Category: Uncategorized
-
Vötnin vakna
—
Í helgargöngu umhverfis Vífilsstaðavatn laugardaginn 4. maí síðastliðinn sá ég tvo veiðimenn fá töku nær samtímis. Ég heilsaði upp á annan þeirra, Bjarka Má Jóhannsson, og fékk að mynda bleikjuna hans. Ég fékk stöngina hans lánaða sem viðmið. Bjarki afsakaði að hann væri því miður ekki með Scott STS 905/4 stöngina sína en ég get…
-
Jólagjafir handa stangveiðimönnum
—
Til þess að auðvelda val á jólagjöfum til stang- veiðimanna höfum við uppfært gjafahandbókina. Hana er að finna efst í vinstra dálki en það má einnig nálgast hana hér
-
Útsalan heldur áfram
—
Enn er til allgott úrval af Scientific Anglers fluguhjólum og spólum. Útsölunni verður þess vegna haldið áfram til áramóta eða á meðan birgðir endast. Hjólin og spólurnar eru seldar með 30% afslætti frá því verði sem finna má í vörulistanum í vinstra dálki. Það verð var fyrir mjög hagstætt. Afslátturinn reiknast við kassa þ.e. kaupverðið…
-
Útsala á Scientific Anglers System fluguhjólum
—
Árvík á enn til breitt úrval af fluguhjólum frá Scientific Anglers. Þessi hjól verða á útsölu með 30% afslætti í maí og júní í sumar, eða á meðan birgðir endast. Þetta eru System 1, System 2, System 2L og System 2 Large Arbor hjólin. Einnig er til gott úrval af spólum fyrir þessi hjól. Hjólin…
-
Það eru hreinar línur….
—
….. að hreinar línur renna betur. Það myndast oftar en ekki óhreinindi á flugulínum veiðimanna og því er ekki seinna vænna að þrífa línurnar. Silungsveiðin er hafin og það styttist í laxveiðina. Þegar línurnar verða skítugar fara þær að renna illa í lykkjum stanga okkar og skila ekki þeim köstum sem þær annars myndu gera.…
-
Vörukynning – Happdrætti
—
Miðvikudaginn 29. febrúar 2012 verður ÁRVÍK hf. með kynningu á ýmsum vörum til fluguveiði í Árósum, húsakynnum Ármanna í Dugguvogi 13. Kynntar verða ýmsar nýjungar sem verða fáanlegar í verslunum nú í sumar. Húsið opnar kl. 20:00. Við komuna fá gestir aðgöngumiða, án endurgjalds, og er hann jafnframt happdrættismiði. Verður dregið í happdrættinu í lok…
-
Jólagjöf veiðimannsins
—
Í fyrra birtum við hér að neðan frétt um jólagjöf veiðimannsins og jólagjafahandbókina sem við settum þá saman með tillögu um jólagjafir til stangveiðimanna fyrir síðustu jól. Fréttin frá 15. nóvember 2010 er enn í fullu gildi þótt gömul sé en jólagjafahandbókin hefur verið endurunnin frá grunni. Hana er að finna hér.
-
Aquaz – nýjung í vöðlum
—
Stundum er sagt að eini munurinn á leikföngum barna og fullorðinna sé verðmiðinn á leikföngunum. Verð leikfanganna hækkar eftir því sem aldurinn færist yfir. Fæstir mundu t.d. kaupa pollabuxur á stráka og stelpur fyrir nálægt 120.000 krónur en vöðlur á fullorðna eru boðnar á því verði. Með því að kynna Aquaz-vöðlurnar inn á markaðinn vill…
-
Útsalan heldur áfram
—
Í frétt okkar hér að neðan frá 4. ágúst er sagt frá útsölu á fjórum flokkum flugulína með 30% afslætti. Afslátturinn reiknast við afgreiðslu og reiknast frá því verði sem tilgreint er í vefversluninni. Þótt veiðimenn hafi tekið vel við sér er leið á mánuðinn eru enn til nokkrar birgðir af þessum línum. Þess vegna…
-
Gríptu gæsina
—
Þetta orðatiltæki þýðir, eins og flestir vita, misstu ekki af tækifærinu. Í þessu samhengi má gjarnan minna veiðimenn á útsöluna á flugulínunum en útsalan hefur nú verið aukin og framlengd til 18. september 2011. Gæsaveiðin er einnig hafin. Nýju Catch-sólgleraugun í felulitunum (vörunúmer: CMSUNC) geta gagnast gæsaveiðimönnum sérlega vel. Þegar sól lækkar á lofti skín…